Hide
                                        Problem A
Kveðja
                                                                Languages
                        
                            
                                                                    en
                                                                    is
                                                            
                        
                                                                
  
      
        Mynd fengin af flickr.com
      
    Inntak
Fyrsta og eina línan inniheldur nafnið á sendandanum, sem er strengur af enskum hástöfum og lágstöfum, með lágmarkslengd $1$ og hámarkslengd $100$.
Úttak
Skrifaðu út "Kvedja," á einni línu, og nafnið á viðtakandanum á næstu línu.
Stigagjöf
| 
           Hópur  | 
        
           Stig  | 
        
           Takmarkanir  | 
      
| 
           1  | 
        
           100  | 
        
           Engar frekari takmarkanir  | 
      
| Sample Input 1 | Sample Output 1 | 
|---|---|
          Slavko  | 
        
          Kvedja, Slavko  | 
      
| Sample Input 2 | Sample Output 2 | 
|---|---|
          Luka  | 
        
          Kvedja, Luka  | 
      
