Problem O
Fjöldi Bókstafa
                                                                Languages
                        
                            
                                                                    en
                                                                    is
                                                            
                        
                                                                
  
      Greifynja Talninga hefur frá því hún man eftir sér talið allt milli himins og jarðar, þar á meðal alla stafi í bókunum sem hún les. Nú vill Greifynjan vera viss um að hún hafi talið fjölda bókstafa rétt í nýlegasta lestri.
Inntak
Ein lína með $n$ ASCII-stöfum og engin bil. Ávallt gildir að $1 \leq n \leq 100$.
Úttak
Ein lína sem inniheldur fjölda bókstafa í inntakinu. Bókstafir í ASCII eru táknin $a$ til $z$ og $A$ til $Z$.
Stigagjöf
| 
           Hópur  | 
        
           Stig  | 
        
           Takmarkanir  | 
      
| 
           1  | 
        
           10  | 
        
           Einungis lágstafir.  | 
      
| 
           2  | 
        
           10  | 
        
           Einungis hástafir.  | 
      
| 
           3  | 
        
           30  | 
        
           Há- og lágstafir.  | 
      
| 
           4  | 
        
           50  | 
        
           Há- og lágstafir ásamt öðrum táknum.  | 
      
| Sample Input 1 | Sample Output 1 | 
|---|---|
          helloworld  | 
        
          10  | 
      
| Sample Input 2 | Sample Output 2 | 
|---|---|
          ALL_YOUR_BASE_ARE_BELONG_TO_US.  | 
        
          24  | 
      
